Keppni
Allt að verða klárt – Instagram mynd janúar mánaðar 2020
Instagram mynd janúar mánaðar er frá síðustu æfingu hjá Kokkalandsliðinu. Landsliðið eldaði fyrir 110 gesti á æfingunni sem er hluti af Ólympíuleikunum, sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020.
Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir.
Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en það er að sýna á bak við tjöldin í veitingabransanum.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / icelandicculinaryteam

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti