Vertu memm

Keppni

Aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands haldinn í Karólínustofu á Hótel Borg – Barþjónakeppni

Birting:

þann

Logo - Barþjónaklúbbur Íslands - Bar.is

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg.

Fundurinn hefst kl 18:00.

Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og sitthvað fleira
Í ár verður kosið til stjórnar um:
Forseta til 2 ára
2 stjórnarmenn til eins árs
3 stjórnarmenn til tveggja ár
og 2 í varastjórn í eitt ár í senn

Áhugasamir meðlimir og allir þeir barþjónar sem hafa tekið þátt í keppnum á vegum klúbbsins og hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019 kr 6.000 og hafa kosningarétt geta boði sig fram í stjórn BCI.

Allir barþjónar geta mætt og skráð sig í klúbbinn og taka þátt í kvöldinu Þeir sem hafa kosningarétt eru allir þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019

Léttar veitingar á meðan fundi stendur félagsmömnnum að kostnaðarlausu.

Að loknum aðalfundi verður keppni í Hot Shot Galliano og verður einnig kynning á öðrum vörum frá Vínnes samhliða því.

Fyrstu 15 sem mæta á aðalfundinn geta skráð sig til keppni á staðnum

Ath. það verða bara 15 keppendur og þurfa þeir að gera 4 Hot Shot Galliano á tíma og hafa almenna snyrtimennsku í fyrirrúmi.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið