Markaðurinn
Alþjóðlegi Kaffidagurinn í RV
Verið velkomin að fagna Alþjóðlega Kaffideginum í Rekstrarvörum, þriðjudaginn 1. október n.k.
Rekstrarvörur bjóða í sannkallaða kaffistemningu með áherslu á sjálfbærni og vellíðan á vinnustað. Ráðgjafar RV kynna hagkvæmar og einfaldar kaffilausnir fyrir allar stærðir vinnustaða en um er að ræða kaffi-og vatnsvélar í þjónustusamning og sjálfbært kaffi frá Pelican Rouge.
Vilt þú bóka kaffikynningu fyrir þinn vinnustað?
Skráðu þig hér og ráðgjafar RV hafa samband.
Boðið er upp á kaffismökkun á mismunandi blöndum af Pelican Rouge kaffibaunum, möluðu kaffi og kaffihylkjum.
Pelican Rouge kaffið verður á sínum stað á 20% afslætti og fylgir kaupauki með öllum kaffikaupum í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Einnig verður happdrætti á staðnum og nokkrir heppnir vinna veglega vinninga!
Verið velkomin í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 2, þriðjudaginn 1. október í tilefni Alþjóðlega Kaffidagsins. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér frá kl. 08 – 17. Kynntu þér sjálfbærar kaffilausnir fyrir þinn vinnustað fyrir grænni vegferð, með einum bolla í einu!

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata