Keppni
Sævar Helgi sigraði í þemakeppninni „Oceanic Depths“ – Myndaveisla
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.”
Þema keppnarinnar var “Oceanic Depths” sem að keppendur máttu túlka hver eftir sínu höfði og var útkoman vægast sagt áhugaverð.
Sigurvegari keppninnar var Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy, sem bauð upp á eftirminnilegan kokteil sem innhélt Marberg Barrel Aged Gin, La Quintinye vermút, epla cordial með gerjuðu þangskeggi og blárri spírulínu.
Myndir segja meira en mörg orð og látum við því hér fylgja myndir frá kvöldinu.
Myndir tók Cindy Rún
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu