Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Nýkringdur Kokkur Ársins með Pop-Up á Brasserie Aski

Birting:

þann

Nýkringdur Kokkur Ársins með Pop-Up á Brasserie Aski

Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil.

Hinrik Örn hefur blómstrað í matargerðinni og þrátt fyrir ungan aldur farið á kostum í matreiðslukeppnum hérlendis og erlendis, og hefur meðal annars keppt með Kokkalandsliðinu og Bocuse d’Or teymi Íslands, og er einn eigenda Lux veitinga, Sælkerabúðarinnar á Bitruhálsi og Sælkeramatar.

Til að byrja með…

Þorskroð, ostakex, grilluð paprikufroða, reykt þorsk krem

Forréttur

Létt reykt bleikja, dill, epli & stökkt quinoa

Fiskréttur

Þorskhnakki eldaður í brúnuðu smjöri

Blómkál, bok choy og andaregg

Brauðréttur

Grillað súrdeigsbrauð, grásleppuhrong & kryddaður sýrður rjómi

Aðalréttur

Lamb Wellington

Grænar ertur, kartöflur & seljurót

Dessert

Hvítt súkkulaði, mascarpone, basil & íslensk jarðarber

Verð
Matur 12.900 kr.
Vínpörun 10.900 kr.
Kampavínsglas 2.900 kr.

Bóka borð hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið