Keppni
Matreiðslukeppni – Skráningarfrestur er til 1. mars
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi.
- Langar þér að eiga möguleika á að vinna á Michelin veitingastaðnum KOKS í Grænlandi í eina viku?
- Langar þér að fá 20.000 danskar krónur í verðlaunafé?
Þá er þessi keppni fyrir þig.
Allir kokkar og kokkanemar undir 30 ára eru hvattir til að sækja um.
Tekið er á móti umsóknum til 1. mars og undankeppnin fer fram 16. mars 2024 í Hótel og matvælaskólanum.
Umsóknarformið er aðgengilegt með því að smella hér.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.
Allar spurningar svarar Hinrik Carl á hinrik.carl.ellertsson@mk.is eða símanúmerið 695-4905

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu