Keppni
Matreiðslukeppni – Skráningarfrestur er til 1. mars
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi.
- Langar þér að eiga möguleika á að vinna á Michelin veitingastaðnum KOKS í Grænlandi í eina viku?
- Langar þér að fá 20.000 danskar krónur í verðlaunafé?
Þá er þessi keppni fyrir þig.
Allir kokkar og kokkanemar undir 30 ára eru hvattir til að sækja um.
Tekið er á móti umsóknum til 1. mars og undankeppnin fer fram 16. mars 2024 í Hótel og matvælaskólanum.
Umsóknarformið er aðgengilegt með því að smella hér.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.
Allar spurningar svarar Hinrik Carl á [email protected] eða símanúmerið 695-4905
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir21 klukkustund síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu







