Uppskriftir
Rauðrófu grafinn silungur
400 gr rauðrófa fersk rifin
250 gr salt
300 gr púðursykur
25 gr svartur pipar grófur
25 gr sinnepsfræ gul
150 gr fersk piparrót rifin
40 gr gin
Öllu blandað saman og fiskurinn grafinn í blöndunni í ca 12 klst eða eftir þykktinni á flökunum
Blöndunni skolað af með köldu vatni og fiskurinn þerraður
Síðan geri ég aukalega rifna piparrót sem ég set yfir fiskinn og fiskurinn vacumpakkaður
Gott er að gefa piparrótarsósu með sem gerð er úr ferskri piparrót.
Sjá einnig grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

-
Keppni11 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata