Vertu memm

Uppskriftir

Rauðrófu grafinn silungur

Birting:

þann

Grafinn silungur

Silungurinn er flakaður og bein hreinsaður

400 gr rauðrófa fersk rifin
250 gr salt
300 gr púðursykur
25 gr svartur pipar grófur
25 gr sinnepsfræ gul
150 gr fersk piparrót rifin
40 gr gin

Rauðrófu grafinn silungur

Mynd: aðsend / Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

Öllu blandað saman og fiskurinn grafinn í blöndunni í ca 12 klst eða eftir þykktinni á flökunum

Blöndunni skolað af með köldu vatni og fiskurinn þerraður

Síðan geri ég aukalega rifna piparrót sem ég set yfir fiskinn og fiskurinn vacumpakkaður

Rauðrófu grafinn silungur

Gott er að gefa piparrótarsósu með sem gerð er úr ferskri piparrót.

Rauðrófu grafinn silungur

Sjá einnig grafinn silungur hér, eftir sama höfund.

Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið