Uppskriftir
Vöfflur
2 egg
3 ½ dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
2 msk. sykur
¼ tsk. salt
2 dl mjólk
½ dl matarolía
½ tsk. vanilludropar
Aðferð:
Aðskiljið eggin og byrjið á að stífþeyta eggjahvíturnar og taka frá og geyma. Setjið hveiti, lyftiduft, sykur og salt í skál. Bætið mjólk, matarolíu, eggjarauðum og vanilludropum saman við og hrærið saman.
Setjið eggjahvítur út í og blandið vel. Bakið í vöfflujárni.
Berið fram með rjóma, sultum og ferskum ávöxtum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars