Uppskriftir
Vöfflur
2 egg
3 ½ dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
2 msk. sykur
¼ tsk. salt
2 dl mjólk
½ dl matarolía
½ tsk. vanilludropar
Aðferð:
Aðskiljið eggin og byrjið á að stífþeyta eggjahvíturnar og taka frá og geyma. Setjið hveiti, lyftiduft, sykur og salt í skál. Bætið mjólk, matarolíu, eggjarauðum og vanilludropum saman við og hrærið saman.
Setjið eggjahvítur út í og blandið vel. Bakið í vöfflujárni.
Berið fram með rjóma, sultum og ferskum ávöxtum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum