Markaðurinn
Mandarínusæla frá Ísey
Ísey skyr kynnir nýja og spennandi sérútgáfu sem gleður bragðlaukana en um er að ræða sannkallaða Mandarínusælu sem verður einungis á markaði í takmarkaðan tíma.
Mandarínusælan er fersk og sæt en umfram allt próteinrík og stútfull af næringarefnum. Breiðamerkursandur skartar sínu fegursta á umbúðunum en þær eru úr þynnra plasti en áður með pappahólk utan um sem einfalt er að taka í sundur og skila til endurvinnslu.
Við vonum að skyrunnendur taki þessari nýju sérútgáfu vel og njóti þess að gæða sér á silkimjúku og bragðgóðu mandarínuskyri.
Skoða nánar á ms.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita