Uppskriftir
Lambakótelettur með bökuðum hvítlauk
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur, eftir stærð sneiðanna.
Svo er þetta tilvalið á grillið, penslið með sætri sayjasósu og hvítlauksolíu.
Innihald:
8 stk. stórar lambakótelettur
1 stk. hvítlauksgeiri
3 msk. dijon sinnep
ólífuolía
salt og pipar
100ml sweet saujasósa
1 grein garðablóðberg
Mynd og höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu