Uppskriftir
Svalandi mysudrykkir
Mysuhrollur
1,5 dl mysa
1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju
1 niðursoðin pera
½ dl safi af niðursoðinni peru
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka
Berjamysa
1,5 dl mysa
1,5 dl trönuberjasafi
1 dl frosinn hindber
1 msk. hlynsíróp
nokkrir ísmolar
Öllu hrært saman í blandara. Óhætt er að láta hugmyndaflugið ráða við notkun mysu í svaladrykki en Árni lumar á fleiri uppskriftum.
Mangómysa
1 dl mysa
1 dl hreinn mangó safi
½ dl frosnir mangóbitar
1 dl hreint appelsínu-
þykkni
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka.
Mysu blíða
1,5 dl mysa
1 dl hreinn ástaraldinsafi
1 dl Skyr.is drykkur
mangó og ástaraldin
Öllu hrært saman í blandara.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Frétt2 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…