Keppni
Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins, Hafsteinn Ólafsson kokkur á Grillinu, Garðar Kári Garðarsson yfirkokkur á Fiskifélaginu, Þráinn Freyr Vigfússon yfirkokkur á Kolabrautinni sem er fyrirliði og liðsstjóri, Viktor Örn Andrésson yfirkokkur á Lava í Bláa lóninu sem er liðsstjóri, Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX og Bjarni Siguróli Jakobsson kokkur á Slippbarnum.
Þeir sem fylgst hafa með kokkalandsliðinu vita af hversu miklum dugnaði og elju hefur verið unnið á þeim bæ og er því að þakka meðlimum landsliðsins og metnaðarfulla starfi sem Klúbbur matreiðslumanna hefur unnið.
Kíkið á facebook síðu kokkalandsliðsins hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025