Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áætla að opna neðansjávarveitingastað í Gufunesi

Borgarráð samþykkti tillögu Þorpsins-Vistfélags um útfærslu á Gufunesbryggju, en Þorpið bar sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities (samtök nær hundrað stórborga um allan heim sem vinna að því að gera borgir sjálfbærar og grænar) um svæðið.
Í samræmi við starfsemina í Gufunesi, þar sem kvikmyndagerð er fyrirferðarmikil, mun Gufunesbryggjan hýsa kvikmyndafyrirtæki, íbúðir, leikskóla, umbúðalausa matvöruverslun og veitingastað sem verður að hluta til neðansjávar.
Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi.
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni:
Mynd: thorpidvistfelag.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





