Markaðurinn
Nýr samningur MS og Kokkalandsliðsins
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir fram yfir Ólympíuleikana í Stuttgart 2024.
Kokkalandslið er á leið á Heimsmeistaramótið í matreiðslu 26. nóvember næstkomandi, en það er fyrir styrktaraðila eins og MS að það er mögulegt að taka þátt í mótum á erlendri grundu. Ekki er það aðeins fjárhagslegur styrkur heldur eru þær vörur sem MS framleiðir hluti af allri matreiðslu Kokkalandsliðsins.
„Ef ekki væru öflugir matvælaframleiðendur, þá væri úrval veitingastaða líklega mun minni en hún er í dag“
segir þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Myndina tók Brynja Kristinsdóttir Thorlacius
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024