Markaðurinn
Kokkanemi óskast í afleysingar
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum kl. 11:30-14:00.
Hann Úlfur Uggason er að kokka hjá okkur og stendur sig vel og býður upp á fisk dagsins og kjúkling dagsins mán-fimmtudaga og svo líka lambalæri á föstudögum. Nú þarf Úlfur að fara til útlanda næstu daga og kemur ekki aftur til vinnu fyrr en 11. nóvember.
Hann mun líklega verða frá einnig í janúar. Við erum að leita af einhverjum til að leysa hann af öðru hverju.
Við leggjum ríka áherslu á fagmennsku í matreiðslu. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessu.
Kær kveðja
Jónas Páll Björnsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana