Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flottur galadinner á Akureyri til styrktar Píeta samtakanna
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri.
Boðið verður upp á Canapé og 6 rétta matarveislu og vínpörun, en hátíðarkvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Matreiðslumenn kvöldsins eru:
Útskriftaárgangur 2022 í matreiðslu VMA
Matthías Pétur Davíðsson – Rub 23
Logi Helgason – Strikið
Múlaberg bistro & bar
Matthew Wickstrom – Mysa
Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir – Gistihúsið Egilstaðir
Sindri Freyr Kristinsson – Aurora
Matseðill er eftirfarandi:
Allir matreiðslumenn og þjónar munu gefa vinnu sína. Við hvetjum ykkur til að tryggja ykkur sæti sem fyrst en einungis 50 miðar eru í boði á þennan frábæra viðburð.
Verð: 30 þúsund kr og fer allur ágóði kvöldsins til Píeta samtakanna á Akureyri. Húsið opnar klukkan 18:00. Innifalið í miðaverði er fordrykkur við komu, canapé, mat- og vínseðill.
Miðasala fer fram á arni@arcticchallenge.is
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag