Keppni
Þessi keppa í dessert keppni Arctic Challenge
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar.
Nöfn keppenda (eftir stafrófsröð)
Davíð Þór Þorsteinsson – Aurora
Hafþór Freyr Sveinsson – Slippurinn
Jón Arnar Ómarsson – Strikið
Karolína Helenudóttir – Sykurverk Café
Kristinn Hugi Arnarsson – Strikið
Magnús Steinar Magnússon – Almar bakari
Mikael Páll Davíðsson – Rub23
Arctic Challenge hafa veg og vanda að skipulagningu og undirbúningi keppninnar.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
Keppnisfyrirkomulag
Eftir skráningu fengu keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum.
Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Heimasíða keppninnar: www.arcticchallenge.is
Fleiri fréttir af Arctic Challenge hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards