Vertu memm

Markaðurinn

Sparaðu starfsfólkinu þínu sporin

Birting:

þann

Companion - SalesCloud

Companion er ný lausn hjá SalesCloud sem einfaldar þér að taka niður pantanir viðskiptavina þinna til muna.

Það eina þú þarft að gera að skanna QR kóða í sölutölvu SalesCloud með snjalltækinu þínu og þá opnast Companion lausnina í vafra tæksins.

Companion afritar sölukerfið í hvaða tæki sem er og þannig getur starfsfólk sent pöntunina beint inn í eldhús. Companion sparar starfsmönnum þínum bæði sporin og kemur í veg fyrir óþarfa bið hjá viðskiptavinum.

Starfsmenn geta afgreitt fleiri pantanir á styttri tíma og eldhúsið getur byrjað fyrr að afgreiða pöntunina.

Companion hentar einstaklega vel á stöðum sem eru á tveimur hæðum.

Companion er nú í þróun með nokkrum söluaðilum til að aðlaga lausnina sem best en er væntanleg í sölu á næstu mánuðum.

SalesCloud

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið