Markaðurinn
Sparaðu starfsfólkinu þínu sporin
Companion er ný lausn hjá SalesCloud sem einfaldar þér að taka niður pantanir viðskiptavina þinna til muna.
Það eina þú þarft að gera að skanna QR kóða í sölutölvu SalesCloud með snjalltækinu þínu og þá opnast Companion lausnina í vafra tæksins.
Companion afritar sölukerfið í hvaða tæki sem er og þannig getur starfsfólk sent pöntunina beint inn í eldhús. Companion sparar starfsmönnum þínum bæði sporin og kemur í veg fyrir óþarfa bið hjá viðskiptavinum.
Starfsmenn geta afgreitt fleiri pantanir á styttri tíma og eldhúsið getur byrjað fyrr að afgreiða pöntunina.
Companion hentar einstaklega vel á stöðum sem eru á tveimur hæðum.
Companion er nú í þróun með nokkrum söluaðilum til að aðlaga lausnina sem best en er væntanleg í sölu á næstu mánuðum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







