Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brotist inn í veitingastaðinn Soho
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6.
Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið.
„Greinilega vanir menn á ferð, þeir tóku alla skúffuna, ekki að reyna að opna hann, snertu ekki áfengi sem var líka á sama stað.. svona inn út dæmi .. þetta er víst búið að vera í gangi hér í Reykjanesbæ seinustu daga.“
Skrifar Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho í facebook færslu.
Ef einhverjir voru á ferðinni á þessum tíma og sáu eitthvað, eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444 2200.
Mynd: facebook / Soho
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






