Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dýra týpan af brúðartertu – Vídeó
Bakstur á brúðartertu getur verið flókinn og þá er alltaf gott að geta bjallað í bakarann og hann sér um allt umstangið.
Bakaríið LeNovelle í bænum Jakarta í Indónesíu sérhæfir sig í brúðartertum og ekki af þessum hefbundnum týpum, heldur eru þær flóknar og íburðarmiklar.
Með fylgir mynd og vídeó af brúðartertu-kastalanum sem er ekkert smá smíði, eða 2.4 metra að hæð, en kastalinn samanstendur af 19.600 handgerðum sætindum og 712 gluggum. Kakan er skreytt með 9 þúsund marsipan blómum og krónublöðin voru samtals 126 þúsund.
Mynd: agzamov.com
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000