Markaðurinn
Spennandi störf í boði
Hótelstarf
Hotel Speiereck óskar að ráða tvo einstaklinga til að sjá um og reka lítið hótel í Austurrísku ölpunum.
Starfið felur í sér almenn hótelstörf svo sem móttöku gesta, afgreiðslu á morgunverði, létt innkaup og þrif á herbergjum.
Tímabil 25. maí til 15. september. Einnig möguleiki á starfi yfir veturinn 22 til 23.
Reynsla af hótelstörfum æskileg ásamt tungumála kunnáttu.
Húsnæði og uppihald til staðar.
Umsóknir sendist á info@hotelspeiereck.com
Aðstoðarmaður rekstrarstjóra
Gamla Bíó óskar að ráða starfsmann sem hefur þekkingu á þjónustu, uppsettningu á veislum, tónleikum og að geta stjórnað vöktum auk þess að setja upp vaktaplön fyrir viðburði í húsinu.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi
Umsóknir sendist á gamlabio@gamlabio.is
Grillað í sumar
Petersen svítan óskar að ráða 2 starfsmenn til að sjá um og reka útigrillið í sumar á pallinum. Viðkomandi þurfa að hafa þekkingu á matargerð, starfað sjálfstætt, séð um innkaup og þrif á vinnusvæðinu.
Pallurinn í Petersen svítunni er vinsæll útisvæðis veitingastaður í Reykjavík.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi.
Umsóknir sendist á gamlabio@gamlabio.is

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata