Markaðurinn
Spennandi störf í boði
Hótelstarf
Hotel Speiereck óskar að ráða tvo einstaklinga til að sjá um og reka lítið hótel í Austurrísku ölpunum.
Starfið felur í sér almenn hótelstörf svo sem móttöku gesta, afgreiðslu á morgunverði, létt innkaup og þrif á herbergjum.
Tímabil 25. maí til 15. september. Einnig möguleiki á starfi yfir veturinn 22 til 23.
Reynsla af hótelstörfum æskileg ásamt tungumála kunnáttu.
Húsnæði og uppihald til staðar.
Umsóknir sendist á [email protected]
Aðstoðarmaður rekstrarstjóra
Gamla Bíó óskar að ráða starfsmann sem hefur þekkingu á þjónustu, uppsettningu á veislum, tónleikum og að geta stjórnað vöktum auk þess að setja upp vaktaplön fyrir viðburði í húsinu.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi
Umsóknir sendist á [email protected]
Grillað í sumar
Petersen svítan óskar að ráða 2 starfsmenn til að sjá um og reka útigrillið í sumar á pallinum. Viðkomandi þurfa að hafa þekkingu á matargerð, starfað sjálfstætt, séð um innkaup og þrif á vinnusvæðinu.
Pallurinn í Petersen svítunni er vinsæll útisvæðis veitingastaður í Reykjavík.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi.
Umsóknir sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






