Markaðurinn
Er þetta þitt tækifæri
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]
Mikil tækifæri fyrir réttan aðila að koma upp veitingarekstri og veisluþjónustu í ört stækkandi samfélagi þar sem gott pláss er á markaðnum.
Aðstaðan á Garðavöllum er glæsileg, veislusalur til útleigu fyrir um 200 manns í sæti með möguleika á að skipta salnum upp í tvo minni sali. Eldhúsið er fullbúið góðum tækjum ásamt borðbúnaði og öðru sem nauðsynlegt er til veitingareksturs.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars og skal umsóknum skilað á netfangið: [email protected]
Stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Facebook: Garðavöllur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







