Frétt
Ekki með starfsleyfi til að framleiða hákarl
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna þess að framleiðandinn er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. OJK hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Úrvals hákarl
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 13.12.2022 og 1.1.2023
- Strikamerki: 5694230087303
- Nettómagn: 100 g
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Ábyrgðaraðili og dreifingaraðili: Ó. Johnson & Kaaber, Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík.
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Hraðbúðin Hellissandi, Hagkaup, Kostur, BL ehf., Kaupfélag V-Húnvetninga, 10-11, Extra,Plúsmarkaðurinn og Krónan
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til Ó. Johnson & Kaaber.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni