Uppskriftir
Sjónvarpskaka – Upprunalega uppskriftin
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og 50 gr. af af hveiti. Þetta er allt hrært vel saman og deigið sett í lagkökubotn.
Ofan á deigið er sett apríkósumauk, eplamauk, bananamauk, jarðarberjamauk eða ananasbitar, þar ofan á er dreift grófum sykri og bakað í 15 — 20 mínútur í ofninum.
Mjög gott er að hafa þeyttan rjóma með vanillusykri í ofan á kökunni.
Til fróðleiks um nafnið á sjónvarpskökunni er hægt að lesa með því að smella hér.
Höfundur óþekktur, en uppskrift þessi birtist fyrst í Alþýðublaðinu árið 1966.
Mynd: skjáskot af Alþýðublaðinu / Timarit.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir