Uppskriftir
Sjónvarpskaka – Upprunalega uppskriftin
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og 50 gr. af af hveiti. Þetta er allt hrært vel saman og deigið sett í lagkökubotn.
Ofan á deigið er sett apríkósumauk, eplamauk, bananamauk, jarðarberjamauk eða ananasbitar, þar ofan á er dreift grófum sykri og bakað í 15 — 20 mínútur í ofninum.
Mjög gott er að hafa þeyttan rjóma með vanillusykri í ofan á kökunni.
Til fróðleiks um nafnið á sjónvarpskökunni er hægt að lesa með því að smella hér.
Höfundur óþekktur, en uppskrift þessi birtist fyrst í Alþýðublaðinu árið 1966.
Mynd: skjáskot af Alþýðublaðinu / Timarit.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars