Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tre Tjenere 2ja ára á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga – Sjáðu myndir frá mótun staðarins
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Veitingastaðurinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar er staðsettur á eyjunni Bornholm sem er rétt fyrir utan Danmörk.
Með fylgja myndir frá mótun Tre Tjenere, en þau fengu húsnæðið afhent þann 1. febrúar 2019 og sáu þau um allar endurbætur og opnuðu Tre Tjenere þann 17. júní árið 2019.
Fleiri fréttir af Tre Tjenere hér.
Myndir: facebook / Tre Tjenere
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum