Markaðurinn
Nýr og bragðmikill rifinn ostur frá MS
Mjólkursamsalan hefur sett á markað rifinn ost með sterku kryddi en fyrst um sinn er osturinn aðeins fáanlegur í 1000 g öskjum fyrir stóreldhúsamarkað. Osturinn inniheldur bragðmikla og góða kryddblöndu þar sem basilíka, svartur pipar, óreganó, cayennepipar og chiliduft eru í aðalhlutverki.
Þessi bragðsterki ostur hentar sérstaklega vel með öðrum rifnum ostum á pizzur og ofnbakaða rétti en vert er að taka fram að kryddblandan er bragðsterk og hentar því ekki öllum sé hún notuð ein sér.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum