Uppskriftir
Graskerssúpa
fyrir 6-8 pers
1 kg grasker hreinsað og skorið í litla bita
100g blaðlaukur
150g laukur
150g gulrætur
10g ferskur hvítlaukur
10g ferskur engifer
1 tsk chilliduft
1 tsk engiferduft
1 tsk kúmenduft
1 tsk anisfræ
2 tsk garam masala
2 msk olífuolía
1250 ml vatn
500 ml kókosmjólk
Kjúklinga og grænmetiskraftur
Aðferð:
Skerið allt grænmetið í bita. Brúnið laukin örlítið í ólífuolíu bætið í þurrkryddum. Setjið restina af grænmetinu saman við ásamt vatni og kókosmjólk.
Látið sjóða í 25-30 mínútur við vægan hita. Maukið súpuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Bætið loks í kjúklinga og grænmetiskrafti í eftir smekk.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn