Uppskriftir
Passionated Maker – Kokteill sem þú verður að smakka
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml Passion líkjör
40.ml appelsínusafi
20.ml lime safi ferskur
30.ml sykur síróp
Hálfur ástríðuávöxtur
Ginger ale til að toppa upp drykkinn
Öllu er blandað saman í hristara fyrir utan ávextinum og ginger ale og hrist vel saman.
Long drink glas fyllt með klaka og kokteillinn sigtaður í glas og ástríðuávöxturinn kreistur yfir drykkinn áður en hann er fylltur með Ginger ale.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag