Frétt
Library Bistro í Reykjanesbæ lokar tímabundið
Í ljósi breytts ástands vegna COVID-19-faraldursins hefur veitingastaðurinn Library Bistro/bar sem staðsettur er á Park Inn by Radisson hótelinu í Reykjanesbæ verið lokaður tímabundið.
Í tilkynningu segir:
„Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að loka Library Bistro tímabundið frá og með deginum í dag. Við á Library hlökkum til að taka á móti ykkur þegar aðstæður breytast“
Mynd: facebook / Library Bistro/bar
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember