Uppskriftir
Mjúkar súkkuklaðikaramellur
Hráefni:
60 gr kakó
500 gr púðursykur
1/2 dl ljóst síróp
2 dl rjómi
2 msk smjör
2 dl hakkaðir heslihnetukjarnar
1 msk vanillusykur
Aðferð:
Sjóðið kakó, sykur, síróp og rjóma þar til blandan er farin að stífna (um það bil hálftíma.)
Hrærið smjörinu saman við.
Þeytið súkkulaðiblönduna með rafmagnsþeytara í um það bil 10 mínútur.
Því næst er hnetunum og vanillusykrinum blandað saman við.
Hellið blöndunni á olíuborinn pappír og hafið hana 2 cm þykka.
Kælið og skerið í hæfilega stóra bita.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro