Uppskriftir
Lakkrístoppar – Uppskrift
Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.
Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.
Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata