Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingamenn ánægðir með viðtökur á heimsendingarþjónustu
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum.
Viðskiptavinir hafa verið sérstaklega ánægðir með þessa þjónustu og réttir veitingastaðanna seljast eins og heitar lummur.
Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum í veitingabransanum og allir eru sammála um að viðtökurnar hafa verið vonum framar.
Það er aldrei að vita nema að veitingastaðir haldi áfram heimsendingarþjónustunni eftir kórónuveiru-faraldursins (COVID-19).
Á facebook og öðrum samfélagsmiðlum er hægt að skoða fjölbreyttar útgáfur af heimsendum mat. Með fylgja nokkrir matseðlar frá veitingastöðum sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða sækja matinn.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni9 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro