Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingamenn ánægðir með viðtökur á heimsendingarþjónustu
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum.
Viðskiptavinir hafa verið sérstaklega ánægðir með þessa þjónustu og réttir veitingastaðanna seljast eins og heitar lummur.
Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum í veitingabransanum og allir eru sammála um að viðtökurnar hafa verið vonum framar.
Það er aldrei að vita nema að veitingastaðir haldi áfram heimsendingarþjónustunni eftir kórónuveiru-faraldursins (COVID-19).
Á facebook og öðrum samfélagsmiðlum er hægt að skoða fjölbreyttar útgáfur af heimsendum mat. Með fylgja nokkrir matseðlar frá veitingastöðum sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða sækja matinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar












