Uppskriftir
Bananabrauð
1 formkökumót
Hráefni
2 bananar (aldraðir)
1 bolli hrásykur (eđa strásykur)
2 bollar hveiti (nota oftast spelt og hveiti til helminga)
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
Aðferð
Hræra bananana vel, bæta svo öllu hinu við. Bakað í rúman hálftíma í 180°c heitum ofni.
Gott er að athuga hvort brauðið sé tilbúið með því ađ stinga prjón í og draga hann hreinan út, þá er Bananabrauðið tilbúið.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka