Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þessir veitingastaðir opnuðu á árinu 2019
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða.
Hér fyrir neðan er listi (listinn er ekki tæmandi) yfir þá veitingastaði sem opnuðu á árinu 2019 á Íslandi og einnig íslenskir fagmenn úr veitingabransanum sem opnuðu veitingastaði erlendis:
Nýr veitingastaður opnar – Teppanyaki í fyrsta sinn á Íslandi
Jungle opnar í miðbænum – Jónas Heiðarr: „þetta verður skemmtilegasti kokteilbar landsins“
Nýr veitingaaðili tekur við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi
Íslenskur yfirmatreiðslumaður og meðeigandi á nýjum veitingastað í Noregi
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri
Elías kokkur opnar litríkan Tacobíl í Reykjanesbæ – Allt seldist upp á fyrsta degi
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík

-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag