Keppni
Forkeppni Íslands fyrir Bocuse d´Or 2020
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag.
Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd í evrópukeppni Bocuse d´Or sem fram fer í Eistlandi 2020.
Í forkeppninni kepptu þeir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu og Sindri Guðbrandur Sigurðsson frá Silfru á ION Adventure hótel.
Verkefnið var fiskréttur með þorsk sem 40%.
Keppendur fengu svo grænmetis körfu til að vinna úr.
- Keppnisdiskur – Sigurður Laufdal
- Keppnisdiskur – Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Dómarar að störfum.
F.v. Friðgeir Ingi Eríksson, Jakob H. Magnússon, Sturla Birgisson, Viktor Örn Andrésson og Sigurdur Helgason
Dómnefnd:
- Sturla Birgisson , yfirdómari
- Viktor Örn Andrésson
- Friðgeir Ingi Eríksson
- Jakob H. Magnússon
- Sigurdur Helgason
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís










