Starfsmannavelta
Veitingastaðnum Essensia lokað
Veitingastaðurinn Essensia á Hverfisgötu 6 í miðborginni hefur lokað fyrir fullt og allt. Það er hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari og brons Bocuse d´Or verðlaunahafi Hákon Már Örvarsson sem var maðurinn á bak við Essensia.
Essensia opnaði í ágúst 2016.
Sjá einnig: Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni
Hákon hefur einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl síðastliðinn. Grágæs ehf. er skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Sjá fleiri Essensia fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








