Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgarastaður opnar í september
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey við Granda og Hlemm, að því er fram kemur vef Útvarps 101.
Eigendur hafa fengið til liðs við sig Hauk Má Hauksson matreiðslumann, en hann starfaði áður sem yfirkokkur á Grillmarkaðinum og einnig á framsækna veitingastaðnum Zuma í London sem leggur áherslu á nútíma japanska matarlist. Þá reynslu mun hann heimfæra á Yuzu.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






