Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna á stórsýningu í Englandi – Fylgist með á snapchat: veitingageirinn
Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem haldin er ár hvert og að þessu sinni í Harrogate.
„Við ætlum að kynnast Breska liðinu og erum búnir að vera í sambandi við framkvæmdarstjóra hjá þeirra landsliði og skipuleggjendur hátíðarinnar“
Sagði Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um ferðalagið hjá íslenska landsliðinu.
Þetta er einn liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Myndir frá sýningunni og keppnunum í dag:
Snapchat – Veitingageirinn
Rakel Þorgilsdóttir meðlimur í landsliðinu er með snapchat veitingageirans og sýnir frá sýningunni, keppnunum ofl. Fylgist vel með: veitingageirinn
Með fylgir myndband frá sýningunni í fyrra:
Fleiri fréttir: Landslið Kjötiðnaðarmanna
Myndir: dalziel.co.uk
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni