Vertu memm

Keppni

Landslið kjötiðnaðarmanna á stórsýningu í Englandi – Fylgist með á snapchat: veitingageirinn

Birting:

þann

Kjötsýning á Englandi í bænum Harrogate

Frá sýningunni í dag

Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem haldin er ár hvert og að þessu sinni í Harrogate.

„Við ætlum að kynnast Breska liðinu og erum búnir að vera í sambandi við framkvæmdarstjóra hjá þeirra landsliði og skipuleggjendur hátíðarinnar“

Sagði Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um ferðalagið hjá íslenska landsliðinu.

Þetta er einn liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020.

Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn

Myndir frá sýningunni og keppnunum í dag:

Snapchat – Veitingageirinn

Rakel Þorgilsdóttir meðlimur í landsliðinu er með snapchat veitingageirans og sýnir frá sýningunni, keppnunum ofl. Fylgist vel með: veitingageirinn

Landslið kjötiðnaðarmanna

Landslið kjötiðnaðarmanna
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Með fylgir myndband frá sýningunni í fyrra:

Fleiri fréttir: Landslið Kjötiðnaðarmanna

Myndir: dalziel.co.uk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið