Markaðurinn
Námskeið: Signaturebrauð
Bakarar, matreiðslumenn
Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber, tómata, sveppi, bjór allt eftir áhuga og markmiðum þátttakenda. Markmiðið er að fara dýpra í gerð matbrauða með áherlsu á staðbundið hráefni.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
11.05.2019 | lau. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
12.05.2019 | sun. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla