Keppni
Svona litu réttirnir út hjá Íslenska Kokkalandsliðinu á heimsmeistarakeppninni
Í dag keppti Íslenska Kokkalandsliði í heimsmeistarakeppni í matreiðslu sem fram fer í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg.
Í keppninni um heitu réttina var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétti, aðalrétti og eftirrétti sem eldaður er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti. Kokkalandsliðið vann með alíslenskar áherslur í gegnum keppnina og lögð var mikil áhersla á sérvalið sígilt íslenskt hráefni þar sem íslenskur þorskur, íslenskt lamb og Ísey skyr var í aðalhlutverki.
Íslenska Kokkalandsliðið hefur lokið keppni og á morgun 25. nóvember verður úrslitin kynnt.

Icelandic cod fillet sautéed in honey and butter with creamy cod sauce.
Celeriac and celeriac soyal with breadcrumb toppings.
Squid link tartlet filled with cod salad with apples and lovage.

Roasted sirlion of Icelandic lamb and lamb forcemeat with port infused lamb jus.
Butter poached potato filled with onions, and potato mousseline.
Salsify and truffles and pickledonion with green peas and pea pure.

Dark chocolade and caramel chocolade mousse layers on a crunchy praline with a raspberry gelfilling coated with a white shocolate raspberry glace.
Ísey skyr sorbet with a raspberry tuille and tonka glazed raspberry with dulse ganash.
Craqualine filled with citruns curd.
Vídeó
Takk fyrir frábæran dag og kvöld Lúxemborg. Keppninni er lokið og nú er þetta í höndum dómara keppninnar.
Posted by Kokkalandsliðið on Saturday, 24 November 2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






