Uppskriftir
Cherry tómatsalat með maís
Hráefni
1/4 bolli basil, ferskt og saxað
3 msk ólifuolía
2 tsk Lime safi
1 tsk sykur
1/2 tsk salt
1/4 tsk pipar
2 bolli , maískorn (má vera úr niðursuðu dós)
2 bolli cherry tómatar, skornir til helminga
1 bolli agúrka, skorin í sneiðar eða bita (einnig gott að skræla grænan hlutann af)
Aðferð
Basil, lime safinn, sykurinn, salt og pipar sett í skál og hrært vel saman. Því næst setjið maís, tómatana og agúrkuna út í. Geymið í ískáp u.þ.b. hálfa klst áður en borið er fram.
Einnig gott að setja blönduna ofan á ferskt salat og bæta út í fetaost og svartar ólifur.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð