Vertu memm

Uppskriftir

Laxatartar

Birting:

þann

Canapé - Pinnamatur

Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat.  Einnig hægt að nota sem forrétt.

Hráefni
200 gr Ferskur lax
50 gr Reyktur lax
30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn)
2 msk ólífu olía
1 msk Kapers
2 msk Steinselja(smátt skorin)
1 tsk sítrónusafi
X salt
X pipar
3 stk Brauðsneiðar

Aðferð
1 skerið laxinn mjög smátt og blandið lauknum saman við.

2 Blandið olíunni og steinseljunni útí og látið standa í ca. 1 klst.

3 Bætið kapers saman við og kryddið til með salti, pipar og sítrónusafa.

4 Ristið brauðið og skerið út litla hringi.“til þess að skera úr hringi er t.d hægt að nota lítil staup).

5 Setjið maukið í sprautupoka og sprautið því á hvert brauð.

6 Til skrauts er einn kapers settur ofan á hvert stykki.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið