Uppskriftir
Sandkaka
Dugar í tvö form.
Hráefni
400 gr sykur
400 gr smjör
500 gr hveiti
8 stk egg
½ tsk lyftiduft
1 appelsína (bara börkurinn rifinn með rifjárni)
Aðferð
Hrærið smjör og sykur saman, þar til það er ljóst, bætið þá eggjunum út í einu í einu. Hrærið síðan hveitinu saman við og að lokum er appelsínuberkinum bætt út í.
Sett í form og bakað í ofni sem hefur verið forhitaður í 200c og bakið fyrst á þessum hita en lækkið svo niður í 170c.
Höfundur: Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro