Markaðurinn
Bako Ísberg verðlaunaðir á Ítalíu
Bako Ísberg fékk nú á dögunum viðurkenninguna “BEST EUROPEN PROJECT 2018” frá fyrirtækinu Irinox. Irinox er brautryðjandi í framleiðslu á hraðkælum og hraðfrystum.
Verkefnið sem verðlaunin vorur veitt fyrir eru hraðkæla/-frysta lausn sem valin var fyrir annars vegar MOSS, a la carte veitingastað The Retreat og hins vegar fyrir aðaleldhús LAVA, bæði eldhús í Bláa Lóninu.
Verðlaunin taka til þarfagreiningar, ráðgjafar, uppsetningar og kennslu á valin búnað.
Á myndinni tekur Þröstur Líndal, annar eiganda Bako Ísberg og þjónustustjóri við verðlaununum í Veneto á Ítalíu.
Irinox notendur á Íslandi í dag eru m.a.
- Bláa lónið
- Grillmarkaðurinn
- Hilton
- Hótel Geysir
- Kjötkompaní
- Mika
- Arion Banki
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill