Frétt
Árni Þór til Myanmar
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu.
World Chefs Without Borders (WCWB) hefur safnað fé til styrktar ýmsum málum, til að mynda þegar náttúruhamfarir eiga sér í stað og hefur WCWB gefið yfir 150.000 þúsund evrur til góðgerðamála, glæsilegt framtak það. Fyrir áhugsama er hægt að fræðast nánar um félagið hér.
Á sunnudaginn 3. júní flýgur Árni til Myanmar (einnig þekkt sem Búrma) til að taka þátt í verkefni á vegum World Chefs Without Borders.
Hægt verður að fylgjast með ferðum Árna á eftirfarandi samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram, Twitter og snapchat: Chefarni.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill