Frétt
Árni Þór til Myanmar
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu.
World Chefs Without Borders (WCWB) hefur safnað fé til styrktar ýmsum málum, til að mynda þegar náttúruhamfarir eiga sér í stað og hefur WCWB gefið yfir 150.000 þúsund evrur til góðgerðamála, glæsilegt framtak það. Fyrir áhugsama er hægt að fræðast nánar um félagið hér.
Á sunnudaginn 3. júní flýgur Árni til Myanmar (einnig þekkt sem Búrma) til að taka þátt í verkefni á vegum World Chefs Without Borders.
Hægt verður að fylgjast með ferðum Árna á eftirfarandi samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram, Twitter og snapchat: Chefarni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






