Keppni
Æfingar fyrir nemakeppni í bakstri í fullum gangi
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin á föstudaginn 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
6 bakaranemar keppa en þeir eru:
- Víðir Valle, IKEA
- Viðar Logi Pétursson, Brikk
- Jófríður Kristjana Gísladóttir, Kruðerí
- Hrólfur Erling Guðmundsson, Hjá Jóa Fel
- Karen Eva Harđardòttir, Brauð & co
- Hákon Hilmarsson, Aðalbakarí á Siglufirði
Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri
Æfingar eru í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….