Keppni
Spennan í hámarki – Kokkur ársins á morgun
Í dag fá keppendur að líta verkefni keppninnar sem er í “mystery basket” formi, skrifa matseðil og tína saman hráefnið sitt.
Á þessari stundu má búast við háu spennustigi og að kokkarnir bíði spennt eftir að geta komist inn í eldhúsin og hafist handa. Keppnin hefst svo 13:30 á morgun í Flóa í Hörpu.
Í myndbandi innlit í stemninguna frá í fyrra. Enn lausir örfáir miðar inn á lokakvöldið fyrir áhugasama.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember