Markaðurinn
Kynningarafsláttur á Óðals-ostum Mjólkursamsölunnar
Óðalsostarnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár enda bragðmiklir og góðir og hver með sitt sérkenni. Ostarnir fást í bitum í verslunum en MS býður jafnframt upp á ákveðnar tegundir í sneiðum fyrri stærri viðskiptavini sína.
Tindur er meðal þeirra Óðalsosta sem fást í sneiðum en hann er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma þar til hinu einkennandi þétta bragði hefur verið náð. Óðals-Tindur er sérstaklega bragðmikill, parast vel með sterku bragði og lætur fátt yfirgnæfa sig.
Havarti er annar Óðals-ostur sem fæst bæði í bitum og sneiðum en hann er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði.
Óðals-Havarti er fjölhæfur ostur og frábær með fordrykknum, á ostabakka með mjúkum döðlu, jarðarberjum og eplum eða einn og sér.
Ms bíður nú 10% kynningarafslátt af Óðals Tind í stórnotendasneiðum og Óðals Havarti í stórnotendasneiðum.
Havarti: 1.680.-kr kg,- með 10% 1.512.-kr (sölueining er í kringum 3 kg)
Tindur: 1.680.-kr kg,- með 10% 1.512.-kr (sölueining er í kringum 4,5 kg)
Kynnið ykkur úrval Óðals-osta á vefsíðunni odalsostar.is og sé frekari upplýsinga óskað hvetjum við ykkur til að hafa samband við sölufulltrúa Mjólkursamsölunnar.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir








