Vertu memm

Bocuse d´Or

Guðni TH. forseti tók vel á móti Viktori og Bocuse d´Or Akademíunni á Bessastöðum

Birting:

þann

Bocuse d´Or og Bessastaðir

Á Bessastöðum
F.v. Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Þráinn Freyr Vigfússon, Jakob Magnússon, Sturla Birgisson, Guðni Thorlacius Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Hinrik Lárusson, Sölvi Már Davíðsson, Bjarni Geir Alfreðsson, Michael Pétursson, Rúnar Pierre Heriveaux, og Hólmfríður Björk Rúnarsdóttir.

Bocuse d´Or og Bessastaðir

Guðni Thorlacius Jóhannesson og Viktor Örn Andrésson með Bocuse d´Or brons styttuna

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í janúar. Mikill heiður fyrir Viktor og Bocuse d´Or Akademíu Íslands sem undirstrikar þann gríðarlega góðan árangur sem Viktor og félagar náðu.

Guðni hrósaði íslenskum matreiðslumönnum og matarmenningu Íslands og hversu mikilvæg hún er fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn í dag.  Það fór vel á með Guðna og hópnum þar sem skipst var á gamansögum.

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið