Bocuse d´Or
Guðni TH. forseti tók vel á móti Viktori og Bocuse d´Or Akademíunni á Bessastöðum
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í janúar. Mikill heiður fyrir Viktor og Bocuse d´Or Akademíu Íslands sem undirstrikar þann gríðarlega góðan árangur sem Viktor og félagar náðu.
Guðni hrósaði íslenskum matreiðslumönnum og matarmenningu Íslands og hversu mikilvæg hún er fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn í dag. Það fór vel á með Guðna og hópnum þar sem skipst var á gamansögum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana