Bjarni Gunnar Kristinsson
Bocuse d´or: Viktor hefur lokið keppni – Keppnisdagur Viktors í hnotskurn – Vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er á Bocuse d´or í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu með myndavélina á lofti eins og honum einum er lagið.
Hér að neðan má sjá nokkur myndbrot frá því í morgun þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Viktor hefur lokið keppni
Nú rétt í þessu var Viktor að skila réttunum sínum og það var ekki annað hægt að sjá í útsendingunni að allt var óaðfinnanlegt. Verðlaunaafhendingin verður sýnd í beinni útsendingu í dag klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Myndband og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame